Daily Archives: 05/07/2019

Landsmót á Siglufirði

Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar fór fram á Siglufirði dagana 26.-30. júní síðastliðinn, en Landsmótið er hápunkturinn í unglingastarfi félagsins. Þátttaka var góð, um 300 unglingar og umsjónarmenn úr unglingadeildum hvaðanæva að af landinu mættu. Skipulagning mótsins var í höndum Unglingadeildarinnar Smástráka á Siglufirði, með dyggri aðstoð frá björgunarsveitinni Strákum og slysavarnadeildinni Vörn. Þetta kemur fram…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is