Daily Archives: 02/07/2019

Íbúum Fjallabyggðar fjölgar

Samkvæmt tölum Þjóðskrár Íslands fjölgaði íbúum Fjallabyggðar um nítján frá 1. desember í fyrra til 1. júlí á þessu ári. Fjölgunin er 0,9%, sem er mjög nálægt landsmeðaltali, sem er 1%. Íbúar sveitarfélagsins eru í dag 2.023 talsins. Hlutfallsleg fjölgun á Norðurlandi eystra var 0,3% á tímabilinu, þannig að Fjallabyggð er vel yfir fjölguninni í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is