Daily Archives: 01/07/2019

Trölli kominn í Skagafjörðinn

Í dag, 1. júlí, fór FM Trölli í loftið í Skagafirði á tíðni 103.7 MHz, sem er sú sama og er í Siglufirði, Ólafsfirði og Eyjafirði. Þau Tröllahjón, Gunnar Smári Helgason og Kristín Sigurjónsdóttir, lögðu af stað héðan upp eftir með fjögur loftnet og aðrar nauðsynlegar græjur á 12. tímanum í morgun til að gera…

Alþýðuhúsið um næstu helgi

Helgina 6.-7. júlí verður mikið um að vera í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Laugardaginn 6. júlí kl. 14.00 opnar Unndór Egill Jónsson sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina Fleygur, og stendur sú sýning til 28. júlí. Sunnudaginn 7. júlí kl. 14.30 er boðið upp á Sunnudagskaffi með skapandi fólki þar sem Línus Orri Gunnarsson sér um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]