Daily Archives: 14/06/2019

Rit um gönguleiðir í Fjallabyggð – Kynning á Siglufirði 16. júní

Í vikunni gaf Ferðafélag Íslands út rit um gönguleiðir í Fjallabyggð og Fljótum. Höfundurinn ritsins er Siglfirðingurinn Björn Z. Ásgrímsson. Heiti þess er Fjallabyggð og Fljót – 25 gönguleiðir um fjallstinda og fjallaskörð. Þetta er fallegt og fróðlegt rit sem hentar vel að taka meðferðis í stuttar og lengri leiðir. Þar eru gagnlegar lýsingar allra…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]