Daily Archives: 05/06/2019

Hver tók myndirnar?

Í gegnum tíðina hefur undirritaður fengið sendar ótal myndir af Gústa guðsmanni, vegna bókarinnar um hann sem verið hefur í smíðum í næstum tvo áratugi en er væntanleg í september á þessu ári, og í sumum tilvikum hafa ekki fylgt með nöfn ljósmyndara eða eigenda. Í öðrum tilvikum hafa nöfn orðið viðskila við myndir, þegar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is