Daily Archives: 03/06/2019

Kompan á laugardag

Á laugardaginn kemur, 8. júní næstkomandi, kl. 15.00, opnar Kristín Gunnlaugsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Kristín sýnir 40 teikningar og eitt málverk og ber sýningin yfirskriftina Málverk og teikningar 2018. Eins og heitið ber með sér eru verkin unnin í fyrra, málverkið með olíu á striga og teikningarnar með kolblýanti, vatnslit og glimmer….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]