Daily Archives: 01/06/2019

Skeggrætt við hreiðrið

Siglfirðingurinn Rögnvaldur Gottskálksson prýðir forsíðu Morgunblaðsins þennan daginn, ásamt vinkonu sinni úr fuglaríkinu. En þannig er, að heiðagæsin sem þarna liggur á eggjum sínum er nýlegur landnemi í Héðinsfirði. Á þessum sama bletti hefur hún verpt síðastliðin þrjú sumur og komið upp ungum. Er þetta talinn vera nyrsti þekkti varpstaður hennar á Íslandi. Rögnvaldur hefur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]