Daily Archives: 17/05/2019

Siglingamaður kom til Siglufjarðar

Sóló-siglarinn Patrick Laine er á leið sinni umhverfis Ísland. Á leið sinni frá Vestfjörðum og austur fyrir land kom hann m.a. við í Grímsey og á Siglufirði. Þessi einstaklega geðþekki franski sjóari og flugmaður hrósar íslenskum sjómönnum fyrir hugulsemi og þekkingu á óskrifuðum lögum sem gilda meðal sjómanna, þó heldur hafi nú fjörðurinn fagri tekið kuldalega…

Bjarni Pálsson landlæknir

Í dag eru 300 ár liðin frá því að merkismaðurinn og fyrsti landlæknirinn, Bjarni Pálsson, fæddist. Alma D. Möller, landlæknir og Siglfirðingur, ritar um hann á vef landlæknisembættisins og þar kemur m.a. fram, að Bjarni hafi verið „einn 16 barna hjónanna Sigríðar Ásmundsdóttur húsfreyju og Páls Bjarnasonar prests sem þjónaði á Upsum og einnig á…

Af Siglufjarðarkossum og öðru

Árum saman birtust greinar í Mánudagsblaðinu eftir mann sem nefndi sig Ajax. Voru þær taldar besta efnið í því blaði. Sumir sögðu að höfundur þeirra hefði verið Ólafur Hansson menntaskólakennari. Haustið 1974 skrifaði Ajax grein þar sem fjallað var um síldina og Siglufjörð. Jónas Ragnarsson.   Hálfgerð heimsborg og rómantískt ævintýraland Siglufjarðarkossarnir voru blautir og…

Misstu af sæti í efstu deild

Sumarið 1963 tók Knattspyrnulfélag Siglufjarðar, KS, þátt í keppni í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu og það í fyrsta sinn. Þegar fór að líða á sumarið var KS í einu af efstu sætunum í öðrum riðlinum og átti möguleika á að komast í 1. deild, sem þá var efsta deildin. En þá fór að draga…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]