Daily Archives: 15/05/2019

Mandarínöndin komin með dömu

Þau tíðindi eru helst af fuglalífinu nyrst á Tröllaskaga, að mandarínöndin sem fyrst sást hér í byrjun janúar á þessu ári er komin með siglfirska dömu upp á arminn. Er þar um að ræða stokkandarkollu. Þau hafa sést á Leirunum undanfarið, ásfangin upp fyrir haus. Það verður fróðlegt að sjá hvað þetta samband gefur af…

Ævisaga Gústa væntanleg í haust

Í september á þessu ári kemur út ævisaga Gústa guðsmanns sem er öllum Siglfirðingum og mörgum öðrum hugleikinn. Sigurður Ægisson ritar sögu hans og mun Bókaútgáfan Hólar annast útgáfuna. Bókin, sem verður um 300 blaðsíður, er afrakstur næstum tveggja áratuga heimildasöfnunar. Nú er hafin söfnun áskrifenda að bókinni og mun Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði annast…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is