Daily Archives: 13/05/2019

Eygló með sýningu í Kompunni

Fimmtudaginn 16. maí  kl. 17.00 opnar Eygló Harðardóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin verður opin til 2. júní, daglega frá kl. 14.00–17.00. Eygló Harðardóttir (f.1964) vinnur gjarnan tví- og þrívíða abstraktskúlptúra og bókverk. Hráefni eins og pappír, bæði nýr og endurnýttur, litríkt fundið efni, plast, viður, grafít og gler leggja grunn að hugmyndum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]