Daily Archives: 11/05/2019

Síðasta ljósamessa vetrarstarfsins

Á morgun kl. 17.00 verður ljósamessa (kertamessa) í Siglufjarðarkirkju á rólegum nótum, við almennan söng og píanóundirleik. Þetta verður síðasta ljósamessa vetrarstarfsins. Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Norðurstrandarleið opnuð 8. júní

Arctic Co­ast Way, eða Norðurstrandarleið, verður form­lega opnuð 8. júní en um er að ræða verk­efni í ferðaþjón­ustu sem á að skapa nýtt aðdrátt­ar­afl á Norður­landi og kynna lands­hlut­ann sem ein­stak­an áfangastað. Er þetta um 900 km leið meðfram Norður­strönd­inni, frá Hvammstanga við Húna­flóa í vestri til Bakka­fjarðar í austri, en veg­ur­inn ligg­ur út frá…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is