Daily Archives: 09/05/2019

Síldarfólk í brennidepli

Síðustu vikurnar hefur Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafns Íslands, ferðast um landið með kvikmyndatökumanni í þeim erindagjörðum að taka viðtöl við fólk sem vann í síld, hvort sem var í landi eða á sjó. Meginmarkmiðið er að afla heimilda um líf og störf þess, tíðarandann, rómantíkina, erfiðið, tilfinningarnar, tónlistina, félagslífið, verkunaraðferðir, hjátrú og aðra mikilvæga þætti…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]