Daily Archives: 15/04/2019

Barna- og unglingastarf í blóma

Hestamannafélagið Glæsir hefur verið með reiðnámskeið fyrir börn á laugardögum með stuðningi Fiskmarkaðar Siglufjarðar. Námskeiðið hófst fyrir nokkrum vikum síðan og er miðað við getu hvers og eins iðkanda. Kennari er Herdís á Sauðanesi og nýtur hún aðstoðar Dagbjartar, Láru, Marlisar og Halldóru. Iðkendur hafa tekið miklum framförum en nokkrir þeirra höfðu í upphafi námskeiðs…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is