Daily Archives: 13/04/2019

Ljósmyndasýning um páskana

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu um komandi páska og verður hún að þessu sinni á Ljóðasetri Íslands. Sýningin hefst á skírdag, 18. apríl, og verður opin til 24. apríl. Um sölusýningu verður að ræða og rennur allur ágóði til Ljóðasetursins. Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is