Daily Archives: 12/04/2019

100 ár frá snjóflóðunum miklu

Í dag, 12. apríl, eru eitt hundrað ár síðan mikið snjóflóð féll úr Staðarhólshnjúk við Siglufjörð og sópaði með sér öllum mannvirkjum síldarverksmiðju Evangers og sex öðrum húsum. „Þar stóð ekki steinn yfir steini og eyðileggingin afskapleg,“ sagði í blaðinu Fram. Níu manns létust. Á sama tíma fórust sjö manns í snjóflóði á Engidal við…

Snjóflóðin miklu 1919

Þ. Ragnar Jónasson: Snjóflóðin miklu 1919 Á snjóþungum vetrum eru víða stórhættur af snjóflóðum þar sem snarbratt fjöll eru. Safnast oft hengjur framan í fjallsbrúnir eða í gil og gjár, og hengjurnar bresta svo þegar þungi þeirra er orðinn of mikill, með nýrri viðbót eða veðrabreytingum. Þannig er þetta víða í byggðum Siglufjarðarhéraðs. Mestu snjóflóðin…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]