Daily Archives: 08/04/2019

Rykmengun í Héðinsfjarðargöngum

Töluverð mengun er í Héðinsfjarðargöngum þessa stundina. Að sögn Vegagerðarinnar á Akureyri er þetta líklegast ryk, sem þyrlast upp við mikla umferð stórra farartækja þar um, en vifturnar fara ekki sjálfkrafa í gang ef svo er, einungis ef um útblástursmengun er að ræða. Erfitt er við þetta að eiga, en til stendur að þrifa göngin…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is