Daily Archives: 08/03/2019

Trausti á Sauðanesi látinn

Trausti Magnússon, sem var lengi vitavörður á Sauðanesi, lést í gærmorgun á Hrafnistu í Reykjavík en hann varð 100 ára 13. ágúst á síðasta ári. Trausti var fæddur í Kúvíkum við Reykjarfjörð í Strandasýslu og hét fullu nafni Trausti Breiðfjörð. Hann var næstelstur af fjórum börnum Magnúsar Hannibalssonar skipstjóra og Guðfinnu Guðmundsdóttur. Auk þriggja alsystkina…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is