Daily Archives: 06/03/2019

Einn stærsti túrinn

Túr Sól­bergs ÓF-1 í Bar­ents­hafið er að ljúka, það er einn stærsti túr sem ís­lenskt skip hef­ur farið í á þess­ar slóðir. Alls er afli úr sjó orðinn um 1.760 tonn. Þar af er þorsk­ur að nálg­ast 1.600 tonn. Í sam­tali í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir Sigþór Kjart­ans­son skip­stjóri að túr­inn hafa gengið vel með…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is