Daily Archives: 08/02/2019

Töluverð snjóflóðahætta

Töluverð snjóflóðahætta er á Tröllaskaga að því er lesa má á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir nánar tiltekið: „Skafsnjór sem safnast hefur í gil og lægðir og undir brúnum til fjalla getur verið óstöðugur. Töluvert er af lausum snjó víða en þar sem snjó hefur skafið af eru íslög sem geta verið hál. Spáin er…

Traust, þekking, reynsla…

Í helgarútgáfu DV, sem var að koma úr prentun, er rætt við annan af tveimur eigendum hins gamalgróna og öfluga fyrirtækis Tónaflóðs heimasíðugerðar, Selmu Hrönn Maríudóttur. Það var stofnað árið 1989. Foreldrar hennar eru Kristín María Jónsdóttir og Gylfi Ægisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Hún er rithöfundur, vefhönnuður, músíkant og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]