Daily Archives: 07/02/2019

Tilnefnd þrisvar í sama flokknum

Tilnefningarnar til Edduverðlaunanna í ár voru opinberaðar í dag. Sérstaka athygli vekur að einn og sami einstaklingurinn er tilnefndur þrisvar sinnum í flokknum Gervi ársins. Það er mikið afrek. Þetta er Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunar- og leikgervahönnuður sem er tilnefnd fyrir myndina Andið eðlilega, sem í heild er með níu tilnefningar, Lof mér að falla,…

Munum eftir smáfuglunum

Það er kalt fyrir norðan þessa dagana og verður fram í næstu viku. Snjór er yfir öllu og ofankoma í kortunum. Er fólk því eindregið hvatt til að gauka einhverju að smáfuglunum, þeir eiga erfitt með að finna eitthvað annað í þessum jarðbönnum. Fyrir þresti og fleiri tegundir má setja út kramda og saxaða afganga…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]