Daily Archives: 04/02/2019

Gamlar myndir frá Siglufirði

Á vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur má þessa dagana sjá gamlar nýskannaðar myndir frá Siglufirði. Ljósmyndari var Sigurhans Einarsson Vignir (1894-1975). Mynd: Skjáskot af vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Neon í 2. sæti

Félagsmiðstöðin Neon keppti um nýliðna helgi í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fór í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Um er að ræða árlega hönnunarkeppni á milli félagsmiðstöðva þar sem keppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema. Í fyrra vann félagsmiðstöðin Neon þessa keppni og í ár hneppti okkar lið 2. sætið….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is