Daily Archives: 05/01/2019

Mandarínönd heimsækir Siglufjörð

Mandarínönd, karlfugl í sínu fínasta pússi, er í heimsókn í Siglufirði þessa dagana. Hún er ættuð úr Austur-Asíu en er sennilega komin til Íslands frá Bretlandseyjum og er af flokki trjáanda, en þær eru í háttum svipaðar buslöndum, eins og rauðhöfðaönd, stokkönd og urtönd. Mandarínönd er 41-49 sm að lengd og með 65-75 sm vænghaf….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is