Daily Archives: 04/01/2019

Alþýðuhúsið á Þrettándanum

Sunnudaginn næstkomandi, 6. janúar, kl. 14.00, opnar sýning í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sem samanstendur af verkum í eigu Aðalheiðar. Undanfarin ár hefur hún haft gaman af að setja upp verk úr listaverkaeigu fjölskyldunnar sem er orðin töluverð eftir 30 ára starf við myndlist. Að þessu sinni eru það listamennirnir Jón Laxdal, Freyja Reynisdóttir, Leifur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]