Daily Archives: 03/01/2019

Næstum 16 stiga hiti

Það var hlýtt fyrir norðan í dag, alla vega miðað við árstíma. Í Héðinsfirði fór hitinn í 15,8 gráður og í Siglufirði í 15,1 gráðu. Sjá nánar á Vísi. Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Nýárstónleikar

Nýárstónleikar verða í Siglufjarðarkirkju á laugardaginn kemur, 5. janúar, kl. 17.00. Meðal þeirra sem koma fram eru Karlakórinn í Fjallabyggð, ásamt hljómsveit og einsöngvara, nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Tröllaskaga, Ronja og ræningjarnir og Kirkjukór Siglufjarðar. Miðaverð er 2.500 krónur en ókeypis fyrir yngri en 12 ára. Enginn posi verður á staðnum. Allur ágóði rennur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is