Daily Archives: 28/12/2018

Aflaverðmætið næstum 4 milljarðar

Sólberg ÓF, frystitogari Ramma hf. í Ólafsfirði, er það skip sem kom með mest aflaverðmæti að landi á árinu, en alls fiskaði skipið fyrir um 3.800 milljónir. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma, segir að þetta sé góður árangur, en árið hafi þó alls ekki verið hnökralaust. Sólbergið kom nýtt til landsins í maí í fyrra frá Tyrklandi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is