Málverkasýning í Kompunni
Á fimmtudaginn kemur, 6. desember kl. 16.00, opnar Aðalheiður S. Eysteinsdóttir málverkasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Verkin eru unnin í vinnustofudvöl í Svorbæk í Danmörku á haustdögum og bera yfirskriftina frjó. Ár hvert hefur skapast sú hefð að Aðalheiður setur upp nýjustu verk sín í galleríinu sem eru þá oft á tilraunastigi. Þannig gefur…