Daily Archives: 30/11/2018

Bók um framkvæmdastjóra SR

Margir eldri Siglfirðingar minnast Jóns Gunnarssonar sem var framkvæmdastjóri Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði frá 1935 til 1936 og aftur frá 1938 til 1945. Jakob F. Ásgeirsson sagnfræðingur hefur skrifað bók um ævi þessa mikla athafnamanns en útgefandi er Ugla. Í texta á bókarkápu segir: „Fáir menn hafa markað jafn djúp spor í atvinnusögu Íslendinga á…

Ennþá er lokað

Siglufjarðarvegur er enn lokaður vegna snjóflóðahættu og eins er með Ólafsfjarðarmúla, en þar vegna óvissu. Einnig er lokað á Þverárfjalli, Öxnadalsheiði, í Víkurskarði, á Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði. Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst á áttunda tímanum í morgun frá umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Mynd: Vegagerðin. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]