Daily Archives: 16/11/2018

Hraðhleðslustöð komin í bæinn

Nýverið var hraðhleðslustöð sett upp á lóð Olíuverzlunar Íslands að Tjarnargötu 6 á Siglufirði. Þetta er fyrsta hraðhleðslustöðin sem sett er upp hér í bæ og jafnframt sú fyrsta sem Olís setur upp í landinu. Vistorka á Akureyri sótti fyrir nokkru um styrk í Orkusjóð fyrir hönd Fjallabyggðar sem gaf Vistorku síðan umboð til þess…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is