Daily Archives: 22/10/2018

Enn einn kvenkyns golfmeistarinn af siglfirskum ættum

Eins og nefnt hefur verið á þessari fréttaveitu eiga tveir kvenkyns golfmeistarar landsins ættir að rekja til Siglufjarðar. Þetta eru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari kvenna í golfi árið 2018. Sá þriðji var reyndar að bætast við, Ásta Birna Magnúsdóttir. Þetta er með ólíkindum og hlýtur að vera einhvers…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is