Daily Archives: 09/10/2018

Auglýst eftir bæjarlistamanni

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar kallar eftir umsóknum og eða rökstuddum ábendingum/tilnefningum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019. Auglýsing þessa efnis er birt á heimasíðu sveitarfélagsins í dag. Sjá nánar þar. Mynd: Fjallabyggð.is. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

App til varnar heilablóðfalli

Heilaheill, félag slagþolenda, opnaði á dögunum nýjan vef á slóðinni heilaheill.is. Þar má meðal annars finna upplýsingar um nýtt og ókeypis app fyrir snjallsíma, sem er öryggistæki fyrir þann einstakling sem telur að hann sé að fá slag.  Appið er beintengt við Neyðarlínuna 112. Árlega fá um 600 einstaklingar hér á landi heilablóðfall eða um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is