Hafnarkaffi opið í vetur
Veitingahúsið hlýlega við innri höfnina á Siglufirði, Harbour House Café, öðru nafni Hafnarkaffi, hefur til þessa verið lokað á veturna. Í byrjun sumars tók Sigmar Bech framreiðslumaður þar við rekstrinum. Hann gekk vonum framar og nú ætlar Sigmar að halda áfram í vetur og verður opnunartími frá fimmtudegi til sunnudags til að byrja með. Veitingageirinn.is…