Daily Archives: 02/10/2018

Árlegt bátasmíðanámskeið

Síldarminjasafn Íslands stendur fyrir árlegu námskeiði um bátavernd og viðgerð gamalla trébáta vikuna 22.–26. október nk. Námskeiðið er ætlað iðnnemum, safnmönnum og öðrum áhugamönnum um bátavernd. Hafliði Aðalsteinsson bátasmiður og forsvarsmaður Báta- og hlunnindasýningarinnar að Reykhólum sér um kennslu en hann hefur áralangra reynslu af nýsmíði trébáta sem og viðgerðum gamalla. Þetta má lesa á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is