Daily Archives: 16/09/2018

Framkvæmdum lokið

Framkvæmdum sem staðið hafa yfir í fimm ár í norðurhluta Fífladala í Hafnarfjalli í Siglufirði er lokið. Þetta var jafnframt þriðji áfangi framkvæmda við uppsetningu stoðvirkja í firðinum, en fyrsti áfanginn var í Gróuskarðshnjúki í norðurhlið Hvanneyrarskálar haustið 2003, annar hófst sumarið 2013 í Fífladölum og hinn þriðji sumarið 2015. Lokaúttekt fór fram 31. ágúst…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is