Daily Archives: 11/09/2018

Svifflugfélag Siglufjarðar

Héraðsskjalasafni Fjallabyggðar var í gær afhent til varðveislu Fundargerðarbók Svifflugsfélags Siglufjarðar, sem starfaði hér á árunum 1939-1942. Í siglfirsku tímariti sem nefndist Brautin og kom út á árunum 1936-1938 og var gefið út af Siglufjarðardeild K.F.Í. ritar Sigtryggur Helgason um aðdragandann að stofnun umrædds félags. Hann segir: „Hér á landi hefir til skamms tíma verið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]