Daily Archives: 06/09/2018

Gengið í skólann

Verkefnið „Göngum í skólann“ hófst í gær, 5. september, og mun ljúka formlega með alþjóðlega „Göngum í skólann“ deginum 10. október næstkomandi. Grunnskóli Fjallabyggðar tekur þátt í átakinu. Markmiðið er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka um leið færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is