Daily Archives: 04/09/2018

Gáfu veglegt málverk

Fjölskylda Orra Vigfússonar færði Síldarminjasafninu veglega gjöf á dögunum, stórt málverk úr eigu Orra og föður hans, Vigfúsar Friðjónssonar, síldarsaltanda. Verkið málaði þýskur listamaður upp úr 1950, eftir ljósmynd að ósk Vigfúsar. Málverkið sýnir miklar stæður af síldartunnum sem bíða útflutnings, milli húsa á þeim slóðum sem Vigfús rak síldarsöltun sína, Íslenskan fisk, á árunum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]