Daily Archives: 31/08/2018

Ungmennafélagar í fjöruhreinsun

Á Facebooksíðu Ungmennafélagsins Glóa kemur fram að á sunnudag hafi stjórnarfólk og fleiri hreinsað fjöruna „út í Bakka“ og Hvanneyrarkrókinn. Þar var þó nokkuð af rusli, mest plast, járn og netadræsur. Á síðunni segir: „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem félagsmenn í Glóa huga að umhverfismálum því áður hefur verið farið í svipaðar hreinsunarferðir…

Uppskeruhátíð Þjóðalagasetursins

Í dag, 31. ágúst, er að vanda síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins og í kvöld verður haldin uppskeruhátíð á Brugghúsi Seguls 67. Hjónin Írís Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartarson frá Tjörn í Svarfaðardal flytja nokkra velvalda söngva. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á langspil og meðlimir úr Kvæðamannafélaginu Rímu kveða, syngja tvísöngva og leiða fjöldasöng. Kvöldstundin hefst klukkan 20.30,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is