Daily Archives: 28/08/2018

Riðið út á Siglunes

Þann 21. júlí síðast liðinn reið Herdís Erlendsdóttir á Sauðanesi með 35 hesta frá Siglufirði út á Siglunes. Með henni fóru m.a. Dagbjört Ísfeld Guðmundsdóttir, Rebekka Spieler og Marlis Jóna Karlsdóttir, auk Ernu og Marsibilar, systra Herdísar. Lagt var af stað frá Siglufirði um hádegi og riðið út að Selárvita en þar var farið upp…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]