Daily Archives: 13/08/2018

Allra hjóna elst

Trausti Magnússon er 100 ára í dag, 13. ágúst, fæddur í Kúvíkum við Reykjarfjörð í Strandasýslu og heitir fullu nafni Trausti Breiðfjörð. Hann var næstelstur af fjórum börnum Magnúsar Hannibalssonar skipstjóra og Guðfinnu Guðmundsdóttur. Auk þriggja alsystkina átti Trausti sex hálfsystkini, samfeðra, en eitt þeirra varð 94 ára. Trausti var alinn upp á Gjögri, hóf…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is