Daily Archives: 30/07/2018

Meistari af siglfirskum ættum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir er Íslandsmeistari kvenna í golfi árið 2018. Hún sigraði með yfirburðum á Íslandsmótinu sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Guðrún Brá er af siglfirskum ættum. Móðir hennar er Heiðrún Jóhannsdóttir (f. 1971), dóttir Jóhanns Heiðars Jóhannssonar læknis (f. 1945), en hann er sonur Aðalheiður Halldórsdóttir (f. 1915, d. 1993) og Jóhanns…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is