Daily Archives: 29/07/2018

Þrumur og eldingar

Þrumur og eldingar voru yfir Siglufirði á fimmta tímanum í dag með tilheyrandi skúradembum. Ingvar Erlingsson náði upptöku af hluta af þessu og gaf leyfi fyrir birtingu. Ljósmyndin hér fyrir ofan var tekin um klukkustund eftir lætin. Mynd og símaupptaka: Ingvar Erlingsson. Kort: Vedur.is. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected] 

Áhugaverðir þættir um síldarárin

Full ástæða er til að vekja athygli á vönduðum útvarpsþáttum um síldarárin. Í dag kl. 14 er fluttur þriðji þáttur af sex og þar er meðal annars rætt við Siglfirðinga, eins og í fyrri þáttum. Um þáttinn í dag segir á vef Ríkisútvarpsins: „Heimildaþættir um síldarárin á Siglufirði frá árinu 1989. Þættirnir eru endurfluttir í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]