Daily Archives: 25/07/2018

Sterkar stelpur

Dagana 7.-10. ágúst nk. verður Kristín Tómasdóttir á ferðinni með sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur á aldrinum 8-12 ára í Fjallabyggð. Námskeiðið er kennt frá kl. 09.00-12.00 umrædda daga. Lögð verður áhersla á sjálfsmyndarkennslu, jafningjafræðslu, félagsfærniþjálfun og stelpufjör. Þá munu þátttakendur læra að þekkja hugtakið sjálfsmynd, vinna að því að þekkja sína eigin sjálfsmynd og læra leiðir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is