Daily Archives: 21/07/2018

Árgangur 1948

Siglfirðingar fæddir 1948 hittast nú um helgina á Siglufirði til að minnast þess að sjö áratugir hafa liðið. Árgangurinn var afar stór, enda íbúar bæjarins aldrei fleiri en þetta ár, rúmlega 3100. Alls fæddust um 120 börn en tíminn leið, einhverjir féllu frá og aðrir fluttu burt og fermingarárgangurinn var 74 börn, fermt 13. og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is