Fjöllistahópurinn Melodic Objects
Sunnudaginn 22. júlí kl. 15.00 verður fjöllistahópurinn Melodic Objects með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sex Jögglarar og einn tónsmiður – Saara Ahola (Finnlandi), Peter Åberg (Svíþjóð), Jay Gilligan (Bandaríkjunum), Mirja Jauhiainen (Finnlandi), Andrea Murillo (Bandaríkjunum), Kyle Driggs (Bandaríkjunum) og Emil Dahl (Svíþjóð) – vinna saman að lifandi sýningu sjónrænna tóna. Samleikur þeirra er leiddur…