Daily Archives: 13/07/2018

Píanótónleikar í Siglufjarðarkirkju

Sunnudaginn 15. júlí kl. 17.00 halda Alexander Edelstein og Björn Helgi Björnsson píanótónleika í Siglufjarðarkirkju. Flutt verða verk eftir Franz Schubert, Frédérik Chopin, Johann Sebastian Bach, Johannes Brahms, Ludwig van Beethoven og Sergei Rachmaninoff. Alexander Edelstein er fæddur 1998. Ellefu ára hóf hann píanónám hjá Þórarni Stefánssyni í Tónlistarskólanum á Akureyri og útskrifaðist þaðan 2017….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is