Daily Archives: 11/07/2018

Írar fræðast um Siglufjörð

Grein eftir Ragnar Jónasson rithöfund birtist í gær á menningarsíðu The Irish Times og var mest lesna menningargreinin þann dag. Þar segir Ragnar að enda þótt söguþráður Siglufjarðarbóka hans sé skáldaður upp og sögupersónurnar séu ekki til þá sé sögusviðið raunverulegt. Síðan segir hann frá tengingu sinni við Siglufjörð og lýsir bænum í stórum dráttum….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is