Daily Archives: 07/07/2018

Helgistund á Hvanneyrarhólnum

Í fyrramálið kl. 11.00 verður helgistund með strandmenningarívafi fyrir ofan prestsetrið á Siglufirði, nánar tiltekið við minnisvarðann á Kirkjuhól, í umsjá sr. Sigríðar Mundu Jónsdóttur. Guðspjallið verður lesið á dönsku, finnsku, færeysku, íslensku, norsku og sænsku. Hugleiðingu flytur Ida Marguerite Semey. Almennur söngur. Undirleikari á harmonikku verður bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2018, Sturlaugur Kristjánsson. Mynd og texti:…

Bliki var auðþekkjanlegur

Njörður S. Jóhannsson lauk nýverið við að smíða líkan af enn einu sögufrægu Fljótaskipinu og afraksturinn er eins og áður geysifagurt verk. Í það fóru 3.224 koparnaglar. Skipið sem nú varð fyrir valinu er Bliki, sem smíðað var á Hraunum í Fljótum árið 1862 af Jóhannesi Sigurðssyni. Það fórst árið 1871 með tíu manna áhöfn,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]