Daily Archives: 04/07/2018

Strandmenningarhátíðin sett

Norræna strandmenningarhátíðin NORDISK KUSTKULTUR var formlega sett hér í bæ kl. 17.00 í dag og mun hún standa fram á sunnudag, 8. júlí. Á sama tíma fer Þjóðlagahátíðin fram. Norræna strandmenningarhátíðin er sú sjöunda í röðinni og ber yfirskriftina Tónlist við haf og strönd. Hún hefur verið haldin árlega frá árinu 2011 og hafa Norðurlöndin skipt með…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is