Daily Archives: 26/06/2018

Fimm sönglög eftir Bjarna

Í júnímánuði 1918, fyrir einni öld, kom út hefti með fimm sönglögum eftir séra Bjarna Þorsteinsson á Siglufirði. Heftið nefndist „Bjarkamál hin nýjustu,“ með tilvísun í Bjarkamál í Heimskringlu, og voru lögin ætluð fyrir blandaðar raddir. Alls er vitað um fjörutíu til fimmtíu sönglög eftir Bjarna. Ljóðin sem Bjarni gerði lög við að þessu sinni…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is