Daily Archives: 23/06/2018

Nýjar veiðireglur fyrir Hólsá

Í Hólsdal, og kannski víðar, er búið að setja upp skilti með nýjum veiðireglum í Hólsá – og veitti ekki af. Er þetta liður í uppbyggingu árinnar, en í gegnum tíðina hefur lífríki hennar sem kunnugt er spillst verulega, m.a. vegna efnisnáms, og allt of mikið verið úr henni tekið af fiski líka, enda hefur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is